About
Frolf.is var stofnað af Arnóri Gíslasyni eftir að hafa uppgötvað skemmtunina í frisbigólfi með syni sínum Erpi. Þeir feðgar spila frisbígolf við hvert tækifæri og fóru í kjölfarið að skoða bestu diskana og komust að því að Discraft stóðst allar þeirra gæðakröfur. Í kjölfarið ákváðu þeir / hann að flytja sjálfur inn diska og breiða útfagnaðarerindið.
