Frisbí Teningar

Frisbí Teningar
Frisbí Teningar
Frisbí Teningar
Frisbí Teningar

DiscDice

3.490 kr 

Þetta er það skemmtilegasta sem hefur komið í sölu hjá okkur; teninga frisbí golf leikurinn DiscDice eða frisbí teningar á góðri íslensku.

Um er að ræða leik sem á heldur betur til að krydda uppá frisbí golfið.

Hver DiscDice poki inniheldur tvo teninga og reglumiða.

Leikreglur:

Snúið við disk og kastið báðum teningum.

Skildi t.d annar teningurinn sýna bakhönd og hinn pútter;

er það kastið sem allt hollið þarf að kasta af tíinu á þeim teig sem dæmi.

 

Auðvitað frjálst að leika sér með leikinn, hér eru nokkur dæmi;

-DiscDice kast fyrir hvert frisbí kast.

-DiscDice kast bara af tíinu.

-DiscDice kast fyrir hvern og einn á tíinu.

-2til3 DiscDice köst af tínu, besta kastinu púttað eða kastað áfram.

 

Við erum stoltur opinber söluaðili DiscDice á Íslandi.

Góða skemmtun.