Deluxe Starter Sett

Deluxe Starter Sett
Deluxe Starter Sett
Deluxe Starter Sett
Deluxe Starter Sett
Deluxe Starter Sett
Deluxe Starter Sett

Discraft

9.990 kr 

Sorry, this item is out of stock

Byrjaðu leikinn almennilega með deluxe starter settinu frá Discraft.

Deluxe starter settið inniheldur fjóra vel valda diska og tösku.

Taskan geymir 6 til 8 diska, er vatnsheld með vasa fyrir pútter og flösku.

 

ATH - Frí sending á þessari vöru.

 

Innihald

Putter MAGNET

Stöðugur og öruggur byrjanda pútter.

Þyngd: 173-174 gr.

Midrange BUZZZ

Mest kastaði diskur í frolfi, virkar í allt.

Þyngd: 175-176 gr.

Driver 1 THRASHER

Meðal þungur driver notaður af byrjendum og fagfólki.

Þyngd: 170-172 gr.

Driver 2 NUKE

Léttur og góður driver, frábær til að lengja upphafsköst.

Þyngd: 167-169 gr.

 

ATH - Taskan er svört og litir á diskum eru mismunandi.