Deluxe Starter Sett
Byrjaðu leikinn almennilega með deluxe starter settinu frá Discraft.
Deluxe starter settið inniheldur fjóra vel valda diska og tösku.
Taskan geymir 6 til 8 diska, er vatnsheld með vasa fyrir pútter og flösku.
ATH - Frí sending á þessari vöru.
Innihald
Putter MAGNET
Stöðugur og öruggur byrjanda pútter.
Þyngd: 173-174 gr.
Midrange BUZZZ
Mest kastaði diskur í frolfi, virkar í allt.
Þyngd: 175-176 gr.
Driver 1 THRASHER
Meðal þungur driver notaður af byrjendum og fagfólki.
Þyngd: 170-172 gr.
Driver 2 NUKE
Léttur og góður driver, frábær til að lengja upphafsköst.
Þyngd: 167-169 gr.
ATH - Taskan er svört og litir á diskum eru mismunandi.