Electron ENVY

MVP Disc Sports
3.990 kr
Mögulega besti driver pútterinn í frisbee golfi í dag. Diskurinn á bakvið “the Holy Shot” merkilegasta kast í frisbee golf sögunni þar sem James Conrad náði fram bráðabana gegn Paul Mcbeth og tryggði sér heimsmeistara titilinn 2021.
Envy´inn er örlítið yfir stabíll alveg nýr en eftir nokkrar ferðir yfir völlinn getur hann orðið alveg þráð beinn og virkað í hvaða tegund af kasti sem er.
Þyngd: 172-175 gr.
Electron Plast
ATH - Fleiri litir eru í boði á þessari vöru.
ATH - Litir á diskum eru eftir lýsingu, logo litir eru breytilegir.