PP FIERCE TS
Pútterinn hennar Page Pierce sem er fimmfaldur heimsmeistari í frisbee golfi.
Virkilega góður pútter sem virkar einnig vel í lúmsk inná köst.
Þyngd: 170-172 gr.
PP Plast
PP Plastið er plast/gúmmi blanda hönnur að Page Pierce sjálfri og félögum hjá Discraft af mikilli nákæmni.
ATH - Fleiri litir eru í boði á þessari vöru.
ATH - Litir á diskum eru eftir lýsingu, logo litir eru breytilegir.