Electron ION

MVP Disc Sports
3.990 kr
Hér er á ferðinni Ion stabíla pútter módelið frá MVP Disc Sports. Hann getur haldið löngum beinum línum með litlum boga í lok flugs sem gerir hann að mjög fjölbreyttum alhliða disk hvar sem er á vellinum. Bæði kraftmiklir sem og kraft minni kastarar munu sjá Ion´inn halda löngum beinum línum með litlum boga. Auka stöðugleikinn sem Ion hefur yfir Anode gerir leikmönnum kleift að bæta krafti í kastið af tí´inu sem gerir þennan disk virkilega góðan í að æfa lengdir og bæta við metrum.
Þyngd: 173-175 gr.
Electron Plast
ATH - Fleiri litir eru í boði á þessari vöru.
ATH - Litir á diskum eru eftir lýsingu, logo litir eru breytilegir.