Base Grip P Model S

Base Grip P Model S

Prodigy Disc

3.490 kr 

Flaggskip pútterana frá Prodigy Disc. P Model eða Putter módelið.

Þessi pútter var valinn diskur ársins árið 2019 af PGDA.

Þessi pútter er (S) sem þýðir að hann sé Stabíll og leitast við að klára flugið sitt sem beinast.

Hér er á ferðinni BASE GRIP plastið sem er plast blanda með meira plasti en gúmmíi. 

 

Þyngd: 153 - 175gr.

 

ATH - Litir á diskum eru mismunandi.