Z-FLX Bro-D ZONE

Discraft
4.990 kr
Hér er á ferðinni Cryztal Flex Zone frá Brodie Smith Youtuber og fribee golfara.
Zone er ætlaður úti á braut til að komast sem næst pinna eða ofan í.
Mælt með fyrir: Byrjendur & Lengra komna
Þyngd: 173-174 gr.
ATH - Fleiri litir eru í boði á þessari vöru.
ATH - Litir á diskum eru eftir lýsingu, logo litir eru breytilegir.