Um frolf.is

Frolf.is var stofnað af Arnóri Gíslasyni eftir að hafa uppgötvað skemmtunina í frisbigólfi með syni sínum Erpi. Þeir feðgar spila frisbígolf við hvert tækifæri og fóru í kjölfarið að skoða bestu diskana og komust að því að Discraft stóðst allar þeirra gæðakröfur.  Í kjölfarið ákváðu þeir / hann að flytja sjálfur inn diska og breiða útfagnaðarerindið.
Frisbígolf er frábær skemmtun sem hentar öllum aldurshópum og tilvalin fjölskyldu tómstund. Frolf.is er fjölskyldufyrirtæki rekið af gleði og ástriðu fyrir frisbigólfi.