Z-FLX BUZZZ SS

Buzzz SS er aðeins minna stabíl útgáfa af mest kastaða mid-range disk frá Discraft sem er venjulega Buzzz formið.
SS útgáfan er frábær mid-range fyrir byrjendur og lengra komna til að æfa stjórn á loka boganum í flugi disksins.
Mælt með fyrir: Byrjendur & Lengra komna
Þyngd: Max (177+)
ATH - Fleiri litir eru í boði á þessari vöru.
ATH - Litir á diskum eru eftir lýsingu, logo litir eru breytilegir.