Dure Flex M Model US

Dure Flex M Model US

Prodigy Disc

3.490 kr 

Vandaður alhliða mid-range diskur frá Prodigy Disc. M Model eða Mid-range módelið frá Prodigy er diskur sem byrjendur sem og aðeins lengra komnir ættu að skoða. Virkilega áreiðanlegur diskur úti á velli sem og af tí´inu.

Þetta er US útgáfan eða Undir Stabíla útgáfan af M módelinu. Fyrir hægri handar bakhönd leitar þessi til hægri eftir beint flug en klárar til vinsti með vinstri handar bakhönd.

Hér er á ferðinni DURA FLEX plastið sem er plast/gúmmí blanda sem beyglast frekar en að brotna. Þolir vel að lenda í grjóti og malbiki sem dæmi.

Þyngd: 173-174 gr.

DURA FLEX Plast

ATH - Fleiri litir eru í boði á þessari vöru.

ATH - Litir á diskum eru eftir lýsingu, logo litir eru breytilegir.