Electron Firm NOMAD

Electron Firm NOMAD

MVP Disc Sports

3.990 kr 

Því miður er varan uppseld :(

Pútter hannaður af heimsmeistaranum sjálfum, James Conrad. Um er að ræða beinan stabílan pútter í hæsta gæðaflokki. Inni í fyrsta hring má búast við beinu flugi en þegar komið er að hring tvö má búast við litlum boga í lok flugs. Beint af tí´inu er hann frábær, beinn og stabíll í flugi sérstaklega ef honum er kastað af krafti og öryggi.


Þyngd: 171-176 gr.

Electron Firm Plast

ATH - Fleiri litir eru í boði á þessari vöru.

ATH - Litir á diskum eru eftir lýsingu, logo litir eru breytilegir.