350 PA-3

Prodigy Disc
3.990 kr
Hér er á ferðinni Pa-3 (Putt&Approach) Pútter & Innákast diskurinn frá Prodigy Disk. 3 stendur fyrir þriðja diskinn í linunni og þann mest stabíla. Þetta er diskur sem hægt er að pútta með, kasta inná með og tía upp með í beinar stuttar holur. Sem dæmi þá er þetta sama diska form og Kevin Jones atvinnumaður notar þó þetta sé ekki hans undirritaða útgáfa af disknum.
Þyngd: 174 - 175gr.
Plast - 350G Plastið er milli þunga plastið hjá Prodigy Disc og hentar einstaklega vel fyrir púttera.
ATH - Litir á diskum eru mismunandi.