Prodigy Starter Sett

Prodigy Starter Sett

Prodigy Disc

5.990 kr 

Því miður er varan uppseld :(

Langar þig að prufa frisbígolf en ekki viss hvað skal kaupa? Það er ekki hægt að klikka með starter settinu frá Prodigy Disc.

Hér ertu komin með allt sem þarf til að byrja leikinn.

Starter settið inniheldur þrjá vel valda diska í kjörþyngd fyrir byrjendur og unga leikmenn.

Pútterinn í þessu setti var valinn diskur ársins 2019 sem er virkilega flottur gæðastimpill fyrir settið.

 

Pútter:

P Model S - Pútter (148 - 150 gr.)

Diskur ársins 2019.

 

Mid-Range:

M Model OS - Mid-Range Diskur (148 - 150 gr.)

Frábær diskur hvar sem er á vellinum.

 

Driver:

F Model S - Vallar Driver (148 - 150 gr.)

Flottur fyrsti driver.

 

ATH - Litir á diskum eru mismunandi.