Veiðistöng (4.3m)

Veiðistöng (4.3m)

5to9 Games

6.990 kr 

Án efa sniðugasta vara sem komið hefur í sölu hjá okkur.

Um er að ræða diska veiðistöng, þæginleg og góð lausn til að sækja diska uppúr vatni eða niður úr trjám td.

Stöngin sjálf saman sett er 40cm löng en þegar hún er dregin alveg út nær hún 4.3 metrum á lengd.

Veiðistöngin passar fullkomlega í hliðavasana á flestum fribí golf bakpokum.